Þróunaraðilar

Allt sem tengist forritun á Microsoft platforminu
 • Þróunaraðilar

  Visual Studio 2008 & .NET Framework 3.5 sp1 beta

  • 0 Comments
  Nú nýlega komu, .NET 3.5 sp1 beta og VS 2008 sp1, á markað. Það hefur gengið mikið á í herbúðum Microsoft við að koma þessu á koppinn en það er stefnan að lokaútgáfa þessara tveggja lausna komi í sumar. Útgáfan hins vegar sem hér um ræðir hefur að geyma...
 • Þróunaraðilar

  Windows Communication Foundation

  • 0 Comments
  Windows Communication Foundation (WCF) er leið Microsoft til unified programming model til að byggja service-oriented hugbúnaðarlausnir. WPC gerir þróunaraðilum kleift að búa til öruggari, áreiðanlegri, transacted lausnir virka á mismunandi stýrikerfum...
 • Þróunaraðilar

  Expression 2 pakkinn er kominn

  • 0 Comments
  Ef þú ert vefari, af hvaða tagi sem er, þá mælum við með að þú kíkir á Expression 2 pakkann ! Expression vörurnar hafa yfir 100 nýja hluti (e. features) sem og stuðning við að gera flotta hluti með Microsoft Silverlight tækninni. Nep Silverlight er...
 • Þróunaraðilar

  .NET 3.5 enhancements training kit

  • 0 Comments
  Visual Studio & .NET Framework evangelism teymið hefur endurútgefið .NET 3.5 Enhancements Training Kit , en það á að virka með Visual Studio 2008 SP1 & .NET 3.5 SP1 Beta 1 ! Apríl Preview útgáfunni hefur verið sótt alls 13,000 sinnum. Í þessari...
Page 1 of 1 (4 items)