Visual Studio & .NET Framework evangelism teymið hefur endurútgefið .NET 3.5 Enhancements Training Kit, en það á að virka með Visual Studio 2008 SP1 & .NET 3.5 SP1 Beta 1!  Apríl Preview útgáfunni hefur verið sótt alls 13,000 sinnum. Í þessari Maí uppfærslu eru m.a. hands-on-labs nýjar öflugar kynningar.

 

Hér að neðan má finna labs sem voru uppfærð:

  • ASP.NET AJAX History
  • ASP.NET MVC
  • ASP.NET Dynamic Data
  • ADO.NET Data Services
  • ADO.NET Entity Framework

Vegna keyrslu vandræða milli Visual Studio 2008 SP1 beta 1 og Silverlight 2 SDK beta 1, verður ASP.NET Silverlight lab-ið sem var í upprunalegu útgáfunni ekki vera til staðar í Maí útgáfunni.

Eftir farandi kynningum var bætt við:

  • ASP.NET MVC
  • ASP.NET Dynamic Data
  • ADO.NET Data Services

Þessi fræðslupakki er í stöðugri endurgerð og verður bætt við á næstu mánuðum.

  • Þú getur sóttVisual Studio 2008 & .NET 3.5 SP1 betaútgáfurnar hér.
  • Þú getur sótt þjálfunartólið hér.