Nú nýlega komu, .NET 3.5 sp1 beta og VS 2008 sp1, á markað. Það hefur gengið mikið á í herbúðum Microsoft við að koma þessu á koppinn en það er stefnan að lokaútgáfa þessara tveggja lausna komi í sumar. Útgáfan hins vegar sem hér um ræðir hefur að geyma þó nokkrar lagfæringar sem eldri útgáfur báru með sér síðan síðasta útgáfa kom þ.e. í lok Nóvember 2007. Einnig eru einhverjar viðbætur sem auðvelda þróunina í .NET enn fremur.

Þú getur sótt þessa nýju útgáfu hér.

Nánari upplýsingar um viðbæturnar finnur þú hér