Windows Communication Foundation (WCF) er leið Microsoft til unified programming model til að byggja service-oriented hugbúnaðarlausnir. WPC gerir þróunaraðilum kleift að búa til öruggari, áreiðanlegri, transacted lausnir virka á mismunandi stýrikerfum og því til að samþætti eldri kerfi. Þannig er hægt að vera með þjónustu (e. service) sem fleiri en eitt kerfi nota, og þjónustan getur nýtt sér marga mismunandi prótokolla s.s. WS-Security, WS-Trust eða WS-SecureConversation fyrir öruggar skeyta sendingar (e. secure message exchanges); WS-ReliableMessaging fyrir áreiðanlegan fluttning skeyta (e. messages) o.s.frv.. Þú getur einnig valið mismunandi fluttningsprótókolla (e. transport protocol) (s.s.: HTTP, TCP, MSMQ, Named Pipes, custom) og encoding formatið (XML, Binary, MTOM).

 

Þar sem SOAP prótókollurinn er innbyggður í WCF er mögulegt að hafa samskipti á milli mismunandi Microsoft kerfa sem og annarra kerfa. WCF virkar einnig með eldri stöðlum eins og COM+ og Enterprise Services og þannig má spara sporin í endurhönnun á högun kerfanna í þínu fyrirtæki. Hér er góð grein sem gott er að skoða varðandi þessi mál.

 

Hér er lesefni sem gott er að skoða:

 

WCF Community vefsíða

 

Windows Communication á MSDN

 

Lærðu á Windows Communication Foundation Virtual Lab