Þróunaraðilar

Allt sem tengist forritun á Microsoft platforminu
 • Þróunaraðilar

  Tech Ed EMEA Developers

  • 0 Comments
  Þá er komin tímasetning á hina geysivinsælu Tech Ed fyrir þróunaraðila. Ráðstefnan verður haldin dagana 10.-14. nóvember og staðsetningin er sem fyrr Barcelona.Síðustu ár hefur Microsoft Íslandi staðið fyrir hópferð á þessa ráðstefnu og vel hefur tekist...
 • Þróunaraðilar

  Hvað er Imagine Cup ?

  • 0 Comments
  Hefur þú heyrt talað um Imagine Cup ? Veistu hvað það er ? Komin er ný vefsíða , á Microsoft4Me , sem sýnir m.a. verkefnin frá USA sem kepptu til úrslita, myndskeið af kynningu þeirra og fleira. Imagine Cup er keppni sem ætluð er framúrskarandi nemendum...
 • Þróunaraðilar

  Lærðu að búa til Silverlight á vefnum

  • 0 Comments
  Nú er kominn tími til að fara skoða Silverlight ! Beta útgáfan, sem allir hafa beðið eftir, af Silverlight 2.0 er komin á markað og nú er ekki seinna að vænna en að skoða málið. Á hinum magnað vef silverlight.net má finna allt sem til þarf, en hér getur...
Page 1 of 1 (3 items)