Þróunaraðilar

Allt sem tengist forritun á Microsoft platforminu
 • Þróunaraðilar

  Finna villur......debugging

  • 0 Comments
  Ef þú hefur litla sem enga reynslu af villuleit (e. debugging) þá er þetta færslan sem kemur þér á bragðið. Hér má finna góða samantekt á öllum helstu skrefunum sem skipta máli þegar kemur að því að debugga kóða.
 • Þróunaraðilar

  Stillingar til að auka afköst Windows Server 2008 (M.a. Hyper v)

  • 0 Comments
  Í þessu skjali má finna upplýsingar um alla helstu stillingar parametrana sem og mögulegar útkomur af notkun þeirra á Windows Server 2008. Öllum stillingunum er lýst vel til þess að gera þér kleyft að velja réttu stillingarnar á netþjóninum hvort sem...
 • Þróunaraðilar

  Fyrirspurnir með LINQ

  • 0 Comments
  Eitt af því áhugaverðara sem Microsoft hefur gert, á sviði gagnavinnslu, undanfarin ár er fyrirspurnarmálið LINQ (e. language integrated query). LINQ er hluti af hinu nýja .NET framework 3.5. Einn helsti kosturinn við LINQ er sá að gögnin geta verið í...
Page 1 of 1 (3 items)