Þróunaraðilar

Allt sem tengist forritun á Microsoft platforminu
 • Þróunaraðilar

  Microsoft kynnir Visual Studio 2010 og .NET framework 4.0

  • 1 Comments
  Nú nýlega kynnti Microsoft Corporation væntanlegar útgáfur af þróunartólunum sínum þ.e. Visual Studio 2010, .NET framework 4.0 og Visual Studio Team System 2010 (VSTS betur þekkt sem Rosario). Nýi hugbúnaðurinn á að hafa marga spennandi hluti sem einfalda...
 • Þróunaraðilar

  Silverlight 2 RC0 komið!

  • 0 Comments
  Já það er komið að því sem margir hafa beðið eftir en Silverlight 2 er komið í release candiate 0 og því styttist í RTM útgáfuna. Allar upplýsingar um útgáfuna má finna hér . En þá mælum við einnig með að þið kíkið á vefinn hjá meistara Scott Guthrie...
 • Þróunaraðilar

  .NET user group endurvakið

  • 0 Comments
  Þá er loksins komið að því. Ákveðið hefur verið að endurvekja hina þrælvinsælu .NET user group fundi sem lögðust því miður af fyrir rúmu ári. En nú er búið að setja allt af stað og því ekkert til fyrstöðu en að byrja ballið. Fyrsti fundur verður haldinn...
Page 1 of 1 (3 items)