Þróunaraðilar

Allt sem tengist forritun á Microsoft platforminu
 • Þróunaraðilar

  Microsoft kynnir Windows Azure

  • 1 Comments
  Microsoft svipti nú nýlega hulunni af Windows Azure, netstýrikerfi sem verður grunnurinn að aukinni áherslu fyrirtækisins á veflausnir. Slíkar lausnir byggja á því sem kallað er „cloud computing“, sem þýða má sem „tölvuský“. Tölvuský eru í raun nettengd...
 • Þróunaraðilar

  Allt um Microsoft vefþróun

  • 1 Comments
  Fyrir þá sem hafa áhuga eða starfa af vefþróun í Microsoft umhverfunum ættu að kynna sér nýjustu vefsíðuna um vefmál. Þarna má finna allt er varðar vefþróun í MIcrosoft umhverfunum s.s. viðburði, námskeið, þróunartól, samfélagsumræður o.s.frv. Kíktu...
 • Þróunaraðilar

  Silverlight 2 komið í loftið

  • 0 Comments
  Loksins segja einhverjir, en Silverlight 2 er komið í loftið. Hafir þú áhuga á að kynna þér allt sem þessari útgáfu fylgir getur þú fundið það hér .
Page 1 of 1 (3 items)