Þróunaraðilar

Allt sem tengist forritun á Microsoft platforminu
 • Þróunaraðilar

  Þróun fyrir Windows 7

  • 1 Comments
  Eins og flestir vita, þá er væntanleg ný útgáfa af Windows stýrikerfinu fljótlega. Nú þegar er komin Beta útgáfa sem hefur reynst vel hjá þeim sem hafa prófað hana. Breytingarnar frá Windows Vista eru töluverðar og margar spennandi nýjungar í boði s.s...
 • Þróunaraðilar

  Internet Explorer 8

  • 1 Comments
  Allir ættu að kannast við Internet Explorer en vafrinn er sá mest notaði í heiminum í dag. Nú nýlega kom á markaðinn ný útgáfa af vafranum eða IE 8. Þessi útgáfa er mikil framför af annars góðum vafra en nú er hann öflugri, öryggari og auðveldari í notkun...
 • Þróunaraðilar

  Microsoft Silverlight 3

  • 1 Comments
  Flestir ættu orðið að kannast við Silverlight frá Microsoft en þetta platform hefur á aðeins fáeinum mánuðum þróast hratt og lítur betur og betur út með hverjum deginum. Í mars síðast liðnum var kynnt þriðja útgáfan, á MIX ráðstefnunni , sem er árleg...
Page 1 of 1 (3 items)