Þróunaraðilar

Allt sem tengist forritun á Microsoft platforminu

Travelling salesman til Íslands

Travelling salesman til Íslands

  • Comments 2

Ef þú hefur áhuga á nýsköpun og tækni þá er þetta eitthvað fyrir þig ! Þann 18. nóvember er fyrirhugað að The travelling salesman komi á klakann til að hitta á alla þá sem hafa áhuga á nýsköpun og tækni. Hvort sem þú er nemandi, starfsmaður í sprotafyrirtæki eða bara almennt áhugamanneskja um málefnin nýsköpun og tækni þá vill Kristoffer Lawson og hans fylgdarfólk hitt þig ! Verkefnið, The travelling salesman, fer um öll norðurlöndin og ræðir við áhugafólk um tækni og nýsköpun til að mynda samnorrænt tengslanet. Seinna er áætlað að fara víðar um Evrópu. Fyrir þá sem vilja kynna sér verkefnið nánar þá vill ég benda á bloggið þeirra sem og Facebook síðuna ;) Áhugasamir fylgist svo með hér á blogginu með nánari upplýsingar um heimsóknina til Íslands ;)

Leave a Comment
  • Please add 1 and 8 and type the answer here:
  • Post
  • I know absolutely no Icelandic, but it looks so cool I'm dying to learn. Hopefully you guys will teach me a bit when I'm over there!

    Oh and thanks for mentioning the project :-)

  • No prob ! You will be tought some Icelandic when needed ;)

Page 1 of 1 (2 items)