Allir þeir sem hafa áhuga á að kynna sér Silverlight er hér með bent á 3ja daga námskeið (12., 13., og 14. okt) sem heiðursmaðurinn David Platt (Why software sucks) heldur í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands. Kennt er á ensku og eru þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að koma með eigin fartölvur á námskeiðið. Skráningu lýkur þann 24. sept og því er um að gera að skrá sig sem fyrst !

Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér