Fyrir þá sem fengu það á tilfinninguna að Microsoft mundi ekki þróa Silverlight áfram, þá má finna svarið hér ! Til þess að skilaboðin kæmust alveg örugglega til þróunaraðila, þá mætti sjálfur Scott Guthrie á svið og kynnti framtíð Silverlight. Næsta útgáfa verður sú fimmta í röðinni og öflugir en nokkru sinni fyrr. Meðal spennandi nýjunga eru:

  • Break points í XAML
  • Öflugri 3D rendering
  • Betri stuðningur við SharePoint
  • Fleiri component-ar

En það er alltaf best að kíkja á þessa kynningu og sjá Silverlight 5 í notkun !