DevWeek er einhver stærsta óháðatækniráðstefna sem haldin er í Evrópu og er haldin hátíðleg í London 14.-18. mars.. Ráðstefnan er fyrir bæði þróunaraðila og tæknimenn þar sem margir öflugir fyrirlesarar kynna s.s. .NET 4.0, Windows Phone 7, Agile Development, Silverlight, WCF, Visual Studio 2010, Workflow, HTML5, Thread Synchronization, ASP.NET MVC, SQL Server 2008 R2, LINQ, Unit Testing, CLR & C# 4.0, Design Patterns, SharePoint 2010, Entity Framework, JavaScript, SQL Server Reporting Services, CSS 3, Debugging og margt fleira.

Áhugasömum er bent á að kíkja á vef ráðstefnunnar fyrir nánari upplýsingar:

http://www.devweek.com/