Árið 2011 verður markað sem Firestarter árið hjá Microsoft en næst í röðinni er SharePoint 2010 Firestarter. Þess má geta að viðburðinn má nálgast beint á netinu án endurgjalds. Meðal efnis á dagskránni er kynning á þróunartólunum fyrir SharePoint 2010, SharePoint og skýin (e. cloud) eða SharePoint online, SharePoint og Windows Azure sem og hvernig má nota Silverlight með SharePoint. En þetta er aðeins það helsta.

Fyrir þá sem hafa áhuga að horfa á þetta á netinu þá má hér finna dagskránna sem og skráningu á viðburðinn.