Hvort sem þú gast mætt á TechEd, sem fram fór í Berlín í nóvember sl., eða ekki þá getur þú fundið alla fyrirlestrana á netinu. Allir fyrirlestrarnir eru vídeó upptökur og einnig fygja með PowerPoint skjölin sem notuð voru. Hér að neðan er svo eitt dæmi um góðan fyrirlestur en sá er um Silverlight fyrir Windows Phone 7.

Fyrirlestrana má finna hér !