Microsoft Web Camps eru viðburðir og eða þjálfunarbúðir þar sem kennt er að útbúa vefsíður með nýjustu veftækninni frá Microsoft s.s. WebMatrix, HTML5, ASP.NET MVC, OData, JQuery, Web Apps og fleira spennandi. Á vefsíðu átaksins má finna kennsluefni, demo og kynningarefni sem hægt er að nálgast endurgjaldslaust.

Microsoft Web Camps

http://trainingkit.webcamps.ms/Default.htm