Dagana 5.-7. apríl verður David Platt með Windows Azure námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá er Windows Azure, cloud platform Microsoft og gefst nemendum kostur að kynnast platforminu og að þróa fyrir það á þessu 3ja daga námskeiði.

Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna á vef Endurmenntunar Háskóla Íslands:

http://www.endurmenntun.hi.is/Namsframbod/Namskeid/Hugbunadur/Nanarumnamskeid/95V11

Nánari upplýsingar um David Platt:

http://www.rollthunder.com