Heil dags viðburður tileinkaður SharePoint 2010 þróun, hönnun og architecture ! Þróunartólin verða skoðuð s.s. Visual Studio 2010, Team Foundation Server og Expression Blend. Fyrirlestrarnir verða á 100 og 300 level og eru hnitmiðaðir fyrir þróunaraðila, verkefnastjóra hugbúnaðarteyma og þróunarstjóra. Engrar kunnáttu er krafist fyrir !

Viðburðurinn fer fram 11. maí frá kl 09:00 - 16:00 í Turninum í Kópavogi (20. hæð)

Nánari upplýsingar, dagskrá og skráning fer fram á viðburðavef Microsoft Íslandi