Nú nýlega sendi Microsoft frá sér nýtt toolkit fyrir Windows Azure (cloud platformið) sem m.a. verður aðgengilegt íslenskum neytendum í byrjun næsta árs. Þetta toolkit getur fyrirtækjum og öðrum marga afar spennandi kosti enda virkar það fyrir 3 helstu símaplatformin sem eru á markaðinum í dag s.s. Windows Phone, iOS og Andriod.

Toolkit-ið inniheldur ýmis dæmi sem sýna þér möguleikana sem fást en meðal nýjunga er stuðningur við Android og við SQL Azure (fyrir Windows Phone platformið). Einnig er fullur stuðningur við Mango.

Fyrir iOS má nefna stuðning við Access Control Services og APNS

Hér má skoða videó sem sýnir allar nýjungarnar

http://channel9.msdn.com/posts/Windows-Azure-Toolkit-for-Devices-Now-With-Android

 

Hér má sækja toolkit-ið sem stuðning við Android

Windows Azure
Toolkit for Android

Hér er toolkit-ið fyrir Windows Phone

Windows Azure Toolkit for Windows Phone 

Hér er toolkit-ið fyrir iOS

Windows Azure Toolkit
for iOS