Þá hefur dagsetning loksins verið staðfest, fimmtudagurinn 20. október frá kl 13-16 á Grand hótel. Fyrirlestrar verða í höndum Martin Esmann frá Microsoft Danmörku en gestum gefst kostur að prófa eigið app á Windows Phone símtæki sem er með Mangó uppfærsluna. Áhugasamir geta fundið nánari upplýsingar og skráningu á viðburðinn hér: http://xapfesticeland.eventbrite.com/