Þá er loksins komið að fyrsta .NET User Group fundinum þetta haustið. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Háskólans í Reykjavík, fimmtudaginn 24. nóvember frá kl 17-19. Fyrirlestrarnir verða Windows Azure - From beginner to advanced in 30 minutes en fyrirlesari er Guðmundur Jón Halldórsson forritari hjá CCP Games og knockout.js & asp.NET MVC en fyrirlesari þar er Ægir Þorsteinsson forritari hjá Landsbankanum. Pizza og gos verða í boði EJS/Skýrr sem einnig verða sýnilegir á staðnum.

 

Skráning

https://msevents.microsoft.com/cui/EventDetail.aspx?EventID=1032499354&culture=en-IS