Þróunaraðilar

Allt sem tengist forritun á Microsoft platforminu

.NET user group fundur 8. febrúar með Boris Jabes

.NET user group fundur 8. febrúar með Boris Jabes

  • Comments 2

Fyrsti .NET user group fundurinn árið 2012 verður haldin miðvikudaginn 8. febrúar og þemað verður leikjaforritun en fyrirlesari verður Boris Jabes, Senior Program manager hjá Microsoft Corporation í Visual C++. Meðal efnis verða nýjungar í Visual Studio 2012, Direct X 11 o.fl. spennandi. Hátækni býður svo í pizzu og kók í hléinu og verður án efa með eitthvað spennandi til að sýna á staðnum.

 

Nánari upplýsingar og skráning

https://msevents.microsoft.com/cui/EventDetail.aspx?EventID=1032504235&culture=en-IS

Leave a Comment
  • Please add 2 and 5 and type the answer here:
  • Post
  • Er öllum frjálst að mæta? Þeas eina sem þarf að gera að skrá sig með því að fara á slóðina sem er gefin þarna?

  • Já það er öllum frjálst að mæta, sem hafa áhuga ;)

Page 1 of 1 (2 items)