Skráning á .NET user group fundinn okkar, miðvikudaginn 8. feb, en þess má geta að fundurinn er opinn öllum þeim sem hafa áhuga á efni fundarins hverju sinni. Í þetta skiptið verðum við með erlendann fyrirlesara, Boris Jabes (Microsoft Corporation) en hann mun fjalla um leikjaforritun á Microsoft platforminu. Áhugasömum er þó bent á að skrá sig enda takmarkað magn miða eftir.

Fundurinn verður í húsakynnum Háskólans í Reykjavík í stofu 101.

 

Skráning fer fram hér:

https://msevents.microsoft.com/cui/EventDetail.aspx?EventID=1032504235&culture=en-IS