Þeir sem hafa áhuga á að fara á TechEd Europe geta séð dagskrána myndast á vef ráðstefnunnar. Meðal spennandi fyrirlestra verða:

 

  • Building scalable apps with SQL Azure
  • C++ Accelerated Massive Parallelism in Visual C++ 11
  • F# 3.0: Data, Services, Web, Cloud... at Your Fingertips
  • Identify & Fix Performance Problems with Visual Studio Ultimate
  • Implementing Scrum Using Microsoft Visual Studio 11
  • Practical Uses and Optimization of New T-SQL Features in Microsoft SQL Server 2012
  • What's new with IIS8: Performance, scalability and security

Þetta eru aðeins fáein dæmi fyrir utan það sem við kemur Metro Style apps fyrir Windows 8 sem og apps fyrir Windows Phone. Þar sem von er á nýju Visual Studio, nýju stýrikerfi, breytingum á forritunarmálunum og .NET þá verður úr nægu að velja fyrir alla.Skráning er hafin og við bendum áhugasömum á að setja sig endilega í samband við Sigurjón Lýðsson.

Þeir sem skrá sig til leiks fyrir 31. mars fá veglegan afslátt. Skráðu þig strax því vanalega verður fljótt uppselt á þessa ráðstefnu.