Windows Phone Power tools er extension þróunartólinu sem fylgir Windows Phone SDK-inum. Auk þess að geta deploy-að XAP skrám, þá getur þú með þessu tóli prófað update scenario. Í stað þess að nota IsolatedStorage file browser-inn þá kemur GUI útgáfa með þessu magnaða tóli. Þannig að ef þú ert að þróa fyrir Windows Phone, þá mælum með með Windows Phone Power tools.

Sækja Windows Phone Power tools