Nú er orðið uppselt á TechEd í USA og því bendum við þeim sem hafa áhuga á að
koma á TechEd Europe að þar er ennþá laust. Ráðstefnan fer fram í Amsterdam
dagana 26.-29. júní og er efnið það sama og á TechEd USA.

Nú er kominn listinn yfir þau fyrirtæki sem verða með kynngar á sínum vörum á
Expo-inu og má finna upplýsingar um þau hér:

http://europe.msteched.com/TechExpo

Dagskrárliði má finna hér:

http://europe.msteched.com/Tracks

Skráning fer fram hér:

http://europe.msteched.com/Registration