Nýlega póstaði ég tenglum á nýtt code samle safn fyrir .NET forritara og nú er komin uppfærsla af herlegheitunum. Hérna má finna code samples, tutorials og fleira fyrir alla helstu .NET þróun s.s. Windows Phone (mikið af nýjum dæmum), Windows Azure, Windows 8 og fleira. Uppfærsluna má sækja hér:

http://1code.codeplex.com/