Microsoft Íslandi verður með frumkynningu á Windows Azure þriðjudaginn 19. Júní á Grand hótel. Kynningin er frá kl 08:30-12:00 í salnum Hvammur. Það er í höndum TechEd speakersins Scott Klein að kynna fyrir okkur hvað Azure erog svo að sýna okkur nokkur demó og fleira.

Núna geta íslenskir forritarar skráð sig og prófað frítt í 3 mánuði og hvet ég þig til að gera slíkt og prófa þetta aðeins. En SDK-inn gengur vel með Visual Studio 2010 sem og 2012 RC ef svo ber undir. 

Nánari upplýsingar og skráning fer fram hér: https://msevents.microsoft.com/cui/EventDetail.aspx?EventID=1032515516&culture=en-IS