Vill benda á að til þess að njóta afsláttar á ráðstefnur Microsoft þá er best að skrá sig snemma. Dagana 30. október til 2. nóvember verður BUILD ráðstefnan, fyrir forritara, endurtekin frá því í fyrra. Ef þú hefur áhuga á að vita hvert Microsoft stefnir í þróuninni, þá er þetta staðurinn. Í ár verður ráðstefnan haldin í höfuðstöðvum Microsoft í Redmond og því takmarkaður fjöldi sæta í boði. Fyglist með 8. ágúst: