Eins og einhverjir hafa tekið eftir þá er MIcrosoft búið að kynna bæði Windows 8 og Windows Phone 8 og þá er spurningin hvernig best er að þróa fyrir þessi platform. Í dag verður BUILD windows ráðstefnan og er hún send út beint á netinu og hefst kl 17. Strauminn má finna hér: http://channel9.msdn.com/

Einnig má geta þess að Windows Phone SDK verður kynntur í dag samhliða BUILD.