Eins og einhverjir ættu að kannast við þá kynnti Microsoft Windows Phone 8 á BUILD ráðstefnunni í Redmond í síðustu viku. Margar stórar breytingar hafa verið gerðar á stýrikerfinu sem slíku en það er nú byggt upp á sama kjarna og Windows 8. Ýmsar nýjungar koma með nýjum tækjum s.s. NFC og fleira spennandi. Áhugasamir geta sótt SDk-inn hér.

Hér má svo finna alla Windows Phone 8 fyrirlestrana frá BUILD 2012:

http://channel9.msdn.com/Events/Build/2012?t=windows-phone