Skráning á TechEd USA og TechEd Europe 2013 er hafin. Ef þið skráið ykkur fyrir 22. mars, þá er hægt að fá 300 evra/dollara (eftir hvor ráðstefnan er valin) afslátt.

 

TechEd Europe

25.-28. júní

Madríd, Spánn

http://europe.msteched.com

 

TechEd North America

3.-6. júní

New Orleans, LA

http://northamerica.msteched.com