Miðvikudaginn 10. apríl verður Microsoft Ísland með Visual Studio 2012 Roadshow en þar verður tekið fyrir Visual Studio 2012 og TFS 2012 og hvernig þessar nýju útgáfur koma inn í alla nýjustu þróunina í dag.

Hér er aðeins nánar um
eventinn (frítt inn):

 

Michael Köster er Visual Studio/ALM og
hugbúnaðarsérfræðingur og sér um vestur evrópusvæðið fyrir Microsoft. Hann er
með fókus á svokallað Microsoft’s next-gen application platform technologies og
þróunartól. Michael talar reglulega á ráðstefnum og öðrum viðburðum s.s. um
SharePoint þróun, Windows þróun, Windows Phone þróun, Windows Azure þróun,
prófanir og ýmislegt fleira sem tengist Visual Studio og TFS.Dagskrá

08:30 - Móttaka og morgunkaffi

09:00 - Turning Ideas Into Software (75 mín)

10:15 - Kaffihlé

10:30 - What’s New In The Visual Studio IDE? (60 mín)

11:30 - Hádegishlaðborð

12:30 - Understand Your Code with the Visual Studio Architecture Tools? (60
mín)

13:30 - Visual Studio Application Lifecycle Management Walkthrough (45 mín)

14:15 - Kaffihlé

14:30 - Testing and Quality Enablement with Visual Studio (60 mín)

15:30 - Wrap Up + Q & A (30 mín)

 

Og hér er svo hægt að skrá
sig
!