Þróunaraðilar

Allt sem tengist forritun á Microsoft platforminu

Browse by Tags

Tagged Content List
 • Blog Post: Stærsta vefráðstefna Microsoft 2011

  Árlega fer fram stærsta vefráðstefna Microsoft, í Las Vegas, en þar koma saman allir helstu sérfræðingar á sviði vefþróunar og hönnunar í heiminum í dag. Skráning á ráðstefnuna hefst...
 • Blog Post: Microsoft Silverlight 3

  Flestir ættu orðið að kannast við Silverlight frá Microsoft en þetta platform hefur á aðeins fáeinum mánuðum þróast hratt og lítur betur og betur út með hverjum deginum. Í mars síðast liðnum var kynnt þriðja útgáfan, á MIX ráðstefnunni , sem er árleg ráðstefna fyrir hönnuði og þróunaraðila. Meðal...
 • Blog Post: Styttist í MIX 2009

  MIX ráðstefnan er sú stærsta sem Microsoft heldur ��rlega fyrir vefþróunaraðila og vefhönnuði. Hér koma saman allir helstu sérfræðingarnir á þessu sviði og gefa þér tækifæri til að hafa áhrif á framtíð vefsins. Það er enginn annar er en Scott Guthrie, Corporate Vice President hjá Microsoft, sem fer með...
 • Blog Post: Það besta frá TechEd

  Fyrir þá sem ekki komust á TechEd í fyrra, þá hefur Microsoft Íslandi ákveðið að halda "Það besta frá TechEd 2008" þar sem margir spennandi fyrirlestrar verða í boði. Ráðstefnan fer fram dagana 19. og 20. janúar og það á Grand Hótel Reykjavík. Sem dæmi um spennandi fyrirlestra má nefna "Windows Azure...
 • Blog Post: Microsoft kynnir Windows Azure

  Microsoft svipti nú nýlega hulunni af Windows Azure, netstýrikerfi sem verður grunnurinn að aukinni áherslu fyrirtækisins á veflausnir. Slíkar lausnir byggja á því sem kallað er „cloud computing“, sem þýða má sem „tölvuský“. Tölvuský eru í raun nettengd risagagnaver sem fyrirtæki geta nýtt til að keyra...
 • Blog Post: Allt um Microsoft vefþróun

  Fyrir þá sem hafa áhuga eða starfa af vefþróun í Microsoft umhverfunum ættu að kynna sér nýjustu vefsíðuna um vefmál. Þarna má finna allt er varðar vefþróun í MIcrosoft umhverfunum s.s. viðburði, námskeið, þróunartól, samfélagsumræður o.s.frv. Kíktu á www.microsoft.com/web !
 • Blog Post: Silverlight 2 RC0 komið!

  Já það er komið að því sem margir hafa beðið eftir en Silverlight 2 er komið í release candiate 0 og því styttist í RTM útgáfuna. Allar upplýsingar um útgáfuna má finna hér . En þá mælum við einnig með að þið kíkið á vefinn hjá meistara Scott Guthrie en hann er án efa með einhverjar upplýsingar um málið...
 • Blog Post: .NET user group endurvakið

  Þá er loksins komið að því. Ákveðið hefur verið að endurvekja hina þrælvinsælu .NET user group fundi sem lögðust því miður af fyrir rúmu ári. En nú er búið að setja allt af stað og því ekkert til fyrstöðu en að byrja ballið. Fyrsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 2. október 2008 í húsakynnum Microsoft...
 • Blog Post: Finna villur......debugging

  Ef þú hefur litla sem enga reynslu af villuleit (e. debugging) þá er þetta færslan sem kemur þér á bragðið. Hér má finna góða samantekt á öllum helstu skrefunum sem skipta máli þegar kemur að því að debugga kóða.
 • Blog Post: Fyrirspurnir með LINQ

  Eitt af því áhugaverðara sem Microsoft hefur gert, á sviði gagnavinnslu, undanfarin ár er fyrirspurnarmálið LINQ (e. language integrated query). LINQ er hluti af hinu nýja .NET framework 3.5. Einn helsti kosturinn við LINQ er sá að gögnin geta verið í raun hvað sem er þ.e. gagnagrunnur, xml skrá eða...
 • Blog Post: Tech Ed EMEA Developers

  Þá er komin tímasetning á hina geysivinsælu Tech Ed fyrir þróunaraðila. Ráðstefnan verður haldin dagana 10.-14. nóvember og staðsetningin er sem fyrr Barcelona.Síðustu ár hefur Microsoft Íslandi staðið fyrir hópferð á þessa ráðstefnu og vel hefur tekist til. Stefnan er að halda því striki í ár en nánari...
 • Blog Post: Lærðu að búa til Silverlight á vefnum

  Nú er kominn tími til að fara skoða Silverlight ! Beta útgáfan, sem allir hafa beðið eftir, af Silverlight 2.0 er komin á markað og nú er ekki seinna að vænna en að skoða málið. Á hinum magnað vef silverlight.net má finna allt sem til þarf, en hér getur þú fundið upplýsingar um hvernig á að byrja, hvaða...
 • Blog Post: Visual Studio 2008 & .NET Framework 3.5 sp1 beta

  Nú nýlega komu, .NET 3.5 sp1 beta og VS 2008 sp1, á markað. Það hefur gengið mikið á í herbúðum Microsoft við að koma þessu á koppinn en það er stefnan að lokaútgáfa þessara tveggja lausna komi í sumar. Útgáfan hins vegar sem hér um ræðir hefur að geyma þó nokkrar lagfæringar sem eldri útgáfur báru með...
 • Blog Post: Expression 2 pakkinn er kominn

  Ef þú ert vefari, af hvaða tagi sem er, þá mælum við með að þú kíkir á Expression 2 pakkann ! Expression vörurnar hafa yfir 100 nýja hluti (e. features) sem og stuðning við að gera flotta hluti með Microsoft Silverlight tækninni. Nep Silverlight er hægt að gera töff streymandi videó, vector myndir...
 • Blog Post: .NET 3.5 enhancements training kit

  Visual Studio & .NET Framework evangelism teymið hefur endurútgefið .NET 3.5 Enhancements Training Kit , en það á að virka með Visual Studio 2008 SP1 & .NET 3.5 SP1 Beta 1 ! Apríl Preview útgáfunni hefur verið sótt alls 13,000 sinnum. Í þessari Maí uppfærslu eru m.a. hands-on-labs nýjar öflugar...
Page 1 of 1 (15 items)