Þróunaraðilar

Allt sem tengist forritun á Microsoft platforminu

Browse by Tags

Tagged Content List
 • Blog Post: TechEd Europe fyrirlesari með Windows Azure frumkynningu á Grand hótel

  Microsoft Íslandi verður með frumkynningu á Windows Azure þriðjudaginn 19. Júní á Grand hótel . Kynningin er frá kl 08:30-12:00 í salnum Hvammur. Það er í höndum TechEd speakersins Scott Klein að kynna...
 • Blog Post: TechEd fyrirlesari með Azure frumkynningu 19. júní

  Þann 19. júní, frá kl 8:30-12:00, mun Scott Klein (Technical Evangelist, Microsoft Corporation), sjá um frumkynningu á Windows Azure. Markar þessi viðburður ákveðin tímamót þar sem Azure verður þar með...
 • Blog Post: Silverlight 5 er komið

  Þá er loksins komin útgáfa 5 af Silverlight en einhverjir hafa haft efasemdir um framtíð þessarar tækni. Einhverjar spennandi nýjungar eru í þessari útgáfu en allar nánari upplýsingar s.s. greinar og kennsluvideó...
 • Blog Post: .NET User Group fundur 24. nóvember 2011

  Þá er loksins komið að fyrsta .NET User Group fundinum þetta haustið. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Háskólans í Reykjavík, fimmtudaginn 24. nóvember frá kl 17-19. Fyrirlestrarnir verða Windows Azure...
 • Blog Post: Async CTP fyrir Visual Studio 2010

  Meðal þess sem lagt var áherslu á á BUILD ráðstefnu Microsoft í september var Async þ.e. að gera hluti asyncronously. Nú er Async framework-ið tilbúið til notkunar með Silverlight 5, Windows Phone SDK 7.1 (Mango), Roslyn...
 • Blog Post: XAP Fest 20. okt á Grand hótel - skráning hafin

  Þá hefur dagsetning loksins verið staðfest, fimmtudagurinn 20. október frá kl 13-16 á Grand hótel. Fyrirlestrar verða í höndum Martin Esmann frá Microsoft Danmörku en gestum gefst kostur að prófa eigið app á...
 • Blog Post: BUILD Windows keynote live á þriðjudaginn 13. september

  Eins og flestir ættu að vita þá verður Microsoft með stóra ráðstefnu fyrir þróunaraðila í næstu viku (12-16. sept) en þar verður m.a. Windows 8 kynnt til sögunnar sem og framtíð þróunar...
 • Blog Post: Windows Azure Toolkit for devices: styður Windows Phone, iOS og Andriod

  Nú nýlega sendi Microsoft frá sér nýtt toolkit fyrir Windows Azure (cloud platformið) sem m.a. verður aðgengilegt íslenskum neytendum í byrjun næsta árs. Þetta toolkit getur fyrirtækjum og öðrum marga afar...
 • Blog Post: Windpws Phone Mango - XAP Fest á Grand hótel - breyting á tímasetningu !

  Þá er fyrsti viðburðurinn fyrir þróunaraðila klár ! Dagsetning á viðburðinum kemur til með að breytast en verður auglýst hér innan skamms. Viðburðurinn, sem verður á Grand Hótel, verður...
 • Blog Post: Hvað er nýtt í Windows Phone Developer Tools 7.1 Beta ?

  Í þessari nýju útgáfu er m.a. að finna 20+ kóðadæmi, 30 ný scenario-based walkthroughs, ásamt ítarlegum bæklingur sem tekur á öllu því helsta. Hér eru helstur resource-arnir: Sækja...
 • Blog Post: Microsoft PDC heitir nú BUILD - Fer fram 13.-16. september í Anaheim Kaliforníu

  Microsoft hefur haldið Professional Developer Conference eða PDC undangengin tvö síðustu ár og í ár verður engin undantekning. Þar sem að TechEd Europe verður ekki haldin í ár, var ákveðið að hafa PDC í...
 • Blog Post: Silverlight 5 Beta er komið

  Í gær, á MIX ráðstefnunni, var tilkynnt væntanleg útgáfa 5 af Silverlight. Hér er smá listi yfir nýja fídusa í útgáfu 5: XAML Debugging with breakpoints for binding debugging Implicit data templates...
 • Blog Post: Stærsta vefráðstefna Microsoft í beinni á netinu

  Fyrir þá sem vilja fylgjast með keynote-inu á MIX ráðstefnunni sem haldin er í Las Vegas þessa vikuna geta kíkt hér: http://live.visitmix.com/ Útsending hefst innan skamms. Vill minna á að Microsoft Íslandi verður...
 • Blog Post: Reykjavík SharePoint roadshow

  Heil dags viðburður tileinkaður SharePoint 2010 þróun, hönnun og architecture ! Þróunartólin verða skoðuð s.s. Visual Studio 2010, Team Foundation Server og Expression Blend. Fyrirlestrarnir verða á 100 og 300 level og eru hnitmiðaðir...
 • Blog Post: .NET User group fundur 18. mars 2011

  Jæja þá er loks komið að því, í fyrsta skiptið í langan tíma verður .NET user group fundur haldinn. Fundurinn verður milli kl. 17 og 19 á Rúbín í Öskjuhlíð. Aðal fyrirlesari kvöldsins...
 • Blog Post: Nú geta íslenskir forritarar skráð Windows Phone 7 símann til leiks !

  Einhverjir hafa tekið eftir því að ekki hefur gengið að aflæsa Windows Phone 7 síma hér á landi en nú er það ekki lengur ! Með skráningu hjá Yallaapps getur þú aflæst símanum og deploy...
 • Blog Post: Visual Studio 2010 Power Tools

  Oft má finna viðbætur við Visual Studio sem geta aðeins auðveldað okkur vinnuna og ein af þeim er Power Tools. Einn góður fídus er sérstaklega ætlaður til að auðvelda framsetningu Unit testa m.a. í Silverlight. Hér...
 • Blog Post: Windows Azure námskeið með David Platt - Apríl 2011

  Dagana 5.-7. apríl verður David Platt með Windows Azure námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá er Windows Azure, cloud platform Microsoft og gefst nemendum kostur að kynnast platforminu...
 • Blog Post: Yfir 350 fyrirlestrar frá TechEd Europe komnir á netið

  Hvort sem þú gast mætt á TechEd, sem fram fór í Berlín í nóvember sl., eða ekki þá getur þú fundið alla fyrirlestrana á netinu. Allir fyrirlestrarnir eru vídeó upptökur og einnig fygja...
 • Blog Post: SharePoint 2010 Firestarter beint á netinu 27. janúar 2011

  Árið 2011 verður markað sem Firestarter árið hjá Microsoft en næst í röðinni er SharePoint 2010 Firestarter. Þess má geta að viðburðinn má nálgast beint á netinu án endurgjalds. Meðal efnis...
 • Blog Post: DevWeek 2011 í London

  DevWeek er einhver stærsta óháðatækniráðstefna sem haldin er í Evrópu og er haldin hátíðleg í London 14.-18. mars.. Ráðstefnan er fyrir bæði þróunaraðila og tæknimenn þar...
 • Blog Post: Framtíð Silverlight ráðin

  Fyrir þá sem fengu það á tilfinninguna að Microsoft mundi ekki þróa Silverlight áfram, þá má finna svarið hér ! Til þess að skilaboðin kæmust alveg örugglega til þróunaraðila...
 • Blog Post: Stærsta vefráðstefna Microsoft 2011

  Árlega fer fram stærsta vefráðstefna Microsoft, í Las Vegas, en þar koma saman allir helstu sérfræðingar á sviði vefþróunar og hönnunar í heiminum í dag. Skráning á ráðstefnuna hefst...
 • Blog Post: Developing Silverlight Line of Business Applications - David Platt

  Allir þeir sem hafa áhuga á að kynna sér Silverlight er hér með bent á 3ja daga námskeið (12., 13., og 14. okt) sem heiðursmaðurinn David Platt (Why software sucks) heldur í samvinnu við Endurmenntun Háskóla...
 • Blog Post: Travelling salesman til Íslands

  Ef þú hefur áhuga á nýsköpun og tækni þá er þetta eitthvað fyrir þig ! Þann 18. nóvember er fyrirhugað að The travelling salesman komi á klakann til að hitta á alla þá sem hafa...
Page 1 of 2 (28 items) 12