Þróunaraðilar

Allt sem tengist forritun á Microsoft platforminu
 • Þróunaraðilar

  Windows Azure toolkit fyrir Windows Phone

  • 0 Comments
  Töluvert hefur borið á áhuga fyrir því að þróa hugbúnað á Windows Phone símunum og nú nýlega opnaðist sá heimur fyrir íslenska þróunaraðila...
 • Þróunaraðilar

  .NET User group fundur 18. mars 2011

  • 0 Comments
  Jæja þá er loks komið að því, í fyrsta skiptið í langan tíma verður .NET user group fundur haldinn. Fundurinn verður milli kl. 17 og 19 á Rúbín í Öskjuhlíð...
 • Þróunaraðilar

  Nú geta íslenskir forritarar skráð Windows Phone 7 símann til leiks !

  • 1 Comments
  Einhverjir hafa tekið eftir því að ekki hefur gengið að aflæsa Windows Phone 7 síma hér á landi en nú er það ekki lengur ! Með skráningu hjá Yallaapps getur þú...
 • Þróunaraðilar

  Visual Studio 2010 Power Tools

  • 1 Comments
  Oft má finna viðbætur við Visual Studio sem geta aðeins auðveldað okkur vinnuna og ein af þeim er Power Tools. Einn góður fídus er sérstaklega ætlaður til að auðvelda framsetningu...
 • Þróunaraðilar

  Windows Azure námskeið með David Platt - Apríl 2011

  • 0 Comments
  Dagana 5.-7. apríl verður David Platt með Windows Azure námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá er Windows Azure, cloud platform Microsoft...
 • Þróunaraðilar

  Microsoft Web Camps - frítt kennsluefni

  • 0 Comments
  Microsoft Web Camps eru viðburðir og eða þjálfunarbúðir þar sem kennt er að útbúa vefsíður með nýjustu veftækninni frá Microsoft s.s. WebMatrix, HTML5, ASP...
 • Þróunaraðilar

  Yfir 350 fyrirlestrar frá TechEd Europe komnir á netið

  • 0 Comments
  Hvort sem þú gast mætt á TechEd, sem fram fór í Berlín í nóvember sl., eða ekki þá getur þú fundið alla fyrirlestrana á netinu. Allir fyrirlestrarnir...
 • Þróunaraðilar

  SharePoint 2010 Firestarter beint á netinu 27. janúar 2011

  • 0 Comments
  Árið 2011 verður markað sem Firestarter árið hjá Microsoft en næst í röðinni er SharePoint 2010 Firestarter. Þess má geta að viðburðinn má nálgast beint...
 • Þróunaraðilar

  DevWeek 2011 í London

  • 0 Comments
  DevWeek er einhver stærsta óháðatækniráðstefna sem haldin er í Evrópu og er haldin hátíðleg í London 14.-18. mars.. Ráðstefnan er fyrir bæði þróunaraðila...
 • Þróunaraðilar

  Framtíð Silverlight ráðin

  • 0 Comments
  Fyrir þá sem fengu það á tilfinninguna að Microsoft mundi ekki þróa Silverlight áfram, þá má finna svarið hér ! Til þess að skilaboðin kæmust alveg...
 • Þróunaraðilar

  WebMatrix er væntanlegt 13. janúar 2011

  • 0 Comments
  Vefþróun er alltaf að verða einfaldari. Flækjustigin verða sífellt færri. Open source staðlar. Horfum fram á við. Nýjasta vef afurð Microsoft, WebMatrix, er frí og gefur þér...
 • Þróunaraðilar

  Microsoft Lync Developer Center

  • 0 Comments
  Arftaki Communicatorsins, Lync, er kominn með vefsvæði fyrir þróunaraðila sína á MSDN. Ef þig vantar einhverjar upplýsingar varðandi þróun tengda Lync, þá mælum...
 • Þróunaraðilar

  Stærsta vefráðstefna Microsoft 2011

  • 0 Comments
  Árlega fer fram stærsta vefráðstefna Microsoft, í Las Vegas, en þar koma saman allir helstu sérfræðingar á sviði vefþróunar og hönnunar í heiminum í dag....
 • Þróunaraðilar

  Developing Silverlight Line of Business Applications - David Platt

  • 0 Comments
  Allir þeir sem hafa áhuga á að kynna sér Silverlight er hér með bent á 3ja daga námskeið (12., 13., og 14. okt) sem heiðursmaðurinn David Platt (Why software sucks) heldur í samvinnu...
 • Þróunaraðilar

  Travelling salesman til Íslands

  • 2 Comments
  Ef þú hefur áhuga á nýsköpun og tækni þá er þetta eitthvað fyrir þig ! Þann 18. nóvember er fyrirhugað að The travelling salesman komi á klakann til...
 • Þróunaraðilar

  Viltu þróa fyrir Windows Phone 7 series

  • 0 Comments
  Nú er ekkert að vanbúnaði, Microsoft er þessa dagana að leggja lokahönd á þróun næstu kynslóðar síma sem kallast Windows Phone 7 series en þar má m.a. tengjast vinum sínum á Facebook, leita með Bing leitarvélinni, spila uppáhalds tónlistina þína fyrir...
 • Þróunaraðilar

  Visual Studio 2010 og .NET 4.0 á markað

  • 0 Comments
  Í dag verður Visual Studio 2010 og .NET 4.0 hleypt af stokkunum og má m.a. sjá viðburðinn beint hér . Þessi útgáfa lofar góðu en undirritaður hefur kynnt sér útgáfuna vel og margt þar sem áður hefur vantað. Þessa útgáfu má kynna sér betur á vef hugbúnaðarins...
 • Þróunaraðilar

  Expression Blend 3 á markað

  • 0 Comments
  Þeir sem til þekkja, vita að Expression Blend er tólið sem aðallega hönnuðir nota til að búa til GUI fyrir Silverlight og WPF. Nýjasta útgáfan, Expression Blend 3, er nýkomin á markað og er öflugri en nokkru sinni fyrr. Ein stærsta viðbótin við Blend...
 • Þróunaraðilar

  Þróun fyrir Windows 7

  • 1 Comments
  Eins og flestir vita, þá er væntanleg ný útgáfa af Windows stýrikerfinu fljótlega. Nú þegar er komin Beta útgáfa sem hefur reynst vel hjá þeim sem hafa prófað hana. Breytingarnar frá Windows Vista eru töluverðar og margar spennandi nýjungar í boði s.s...
 • Þróunaraðilar

  Internet Explorer 8

  • 1 Comments
  Allir ættu að kannast við Internet Explorer en vafrinn er sá mest notaði í heiminum í dag. Nú nýlega kom á markaðinn ný útgáfa af vafranum eða IE 8. Þessi útgáfa er mikil framför af annars góðum vafra en nú er hann öflugri, öryggari og auðveldari í notkun...
 • Þróunaraðilar

  Microsoft Silverlight 3

  • 1 Comments
  Flestir ættu orðið að kannast við Silverlight frá Microsoft en þetta platform hefur á aðeins fáeinum mánuðum þróast hratt og lítur betur og betur út með hverjum deginum. Í mars síðast liðnum var kynnt þriðja útgáfan, á MIX ráðstefnunni , sem er árleg...
 • Þróunaraðilar

  Styttist í MIX 2009

  • 1 Comments
  MIX ráðstefnan er sú stærsta sem Microsoft heldur árlega fyrir vefþróunaraðila og vefhönnuði. Hér koma saman allir helstu sérfræðingarnir á þessu sviði og gefa þér tækifæri til að hafa áhrif á framtíð vefsins. Það er enginn annar er en Scott Guthrie,...
 • Þróunaraðilar

  Það besta frá TechEd

  • 0 Comments
  Fyrir þá sem ekki komust á TechEd í fyrra, þá hefur Microsoft Íslandi ákveðið að halda "Það besta frá TechEd 2008" þar sem margir spennandi fyrirlestrar verða í boði. Ráðstefnan fer fram dagana 19. og 20. janúar og það á Grand Hótel Reykjavík. Sem dæmi...
 • Þróunaraðilar

  Microsoft kynnir Windows Azure

  • 1 Comments
  Microsoft svipti nú nýlega hulunni af Windows Azure, netstýrikerfi sem verður grunnurinn að aukinni áherslu fyrirtækisins á veflausnir. Slíkar lausnir byggja á því sem kallað er „cloud computing“, sem þýða má sem „tölvuský“. Tölvuský eru í raun nettengd...
 • Þróunaraðilar

  Allt um Microsoft vefþróun

  • 1 Comments
  Fyrir þá sem hafa áhuga eða starfa af vefþróun í Microsoft umhverfunum ættu að kynna sér nýjustu vefsíðuna um vefmál. Þarna má finna allt er varðar vefþróun í MIcrosoft umhverfunum s.s. viðburði, námskeið, þróunartól, samfélagsumræður o.s.frv. Kíktu...
Page 3 of 4 (89 items) 1234