Þróunaraðilar

Allt sem tengist forritun á Microsoft platforminu
 • Þróunaraðilar

  Silverlight 2 komið í loftið

  • 0 Comments
  Loksins segja einhverjir, en Silverlight 2 er komið í loftið. Hafir þú áhuga á að kynna þér allt sem þessari útgáfu fylgir getur þú fundið það hér .
 • Þróunaraðilar

  Microsoft kynnir Visual Studio 2010 og .NET framework 4.0

  • 1 Comments
  Nú nýlega kynnti Microsoft Corporation væntanlegar útgáfur af þróunartólunum sínum þ.e. Visual Studio 2010, .NET framework 4.0 og Visual Studio Team System 2010 (VSTS betur þekkt sem Rosario). Nýi hugbúnaðurinn á að hafa marga spennandi hluti sem einfalda...
 • Þróunaraðilar

  Silverlight 2 RC0 komið!

  • 0 Comments
  Já það er komið að því sem margir hafa beðið eftir en Silverlight 2 er komið í release candiate 0 og því styttist í RTM útgáfuna. Allar upplýsingar um útgáfuna má finna hér . En þá mælum við einnig með að þið kíkið á vefinn hjá meistara Scott Guthrie...
 • Þróunaraðilar

  .NET user group endurvakið

  • 0 Comments
  Þá er loksins komið að því. Ákveðið hefur verið að endurvekja hina þrælvinsælu .NET user group fundi sem lögðust því miður af fyrir rúmu ári. En nú er búið að setja allt af stað og því ekkert til fyrstöðu en að byrja ballið. Fyrsti fundur verður haldinn...
 • Þróunaraðilar

  Finna villur......debugging

  • 0 Comments
  Ef þú hefur litla sem enga reynslu af villuleit (e. debugging) þá er þetta færslan sem kemur þér á bragðið. Hér má finna góða samantekt á öllum helstu skrefunum sem skipta máli þegar kemur að því að debugga kóða.
 • Þróunaraðilar

  Stillingar til að auka afköst Windows Server 2008 (M.a. Hyper v)

  • 0 Comments
  Í þessu skjali má finna upplýsingar um alla helstu stillingar parametrana sem og mögulegar útkomur af notkun þeirra á Windows Server 2008. Öllum stillingunum er lýst vel til þess að gera þér kleyft að velja réttu stillingarnar á netþjóninum hvort sem...
 • Þróunaraðilar

  Fyrirspurnir með LINQ

  • 0 Comments
  Eitt af því áhugaverðara sem Microsoft hefur gert, á sviði gagnavinnslu, undanfarin ár er fyrirspurnarmálið LINQ (e. language integrated query). LINQ er hluti af hinu nýja .NET framework 3.5. Einn helsti kosturinn við LINQ er sá að gögnin geta verið í...
 • Þróunaraðilar

  Tech Ed EMEA Developers

  • 0 Comments
  Þá er komin tímasetning á hina geysivinsælu Tech Ed fyrir þróunaraðila. Ráðstefnan verður haldin dagana 10.-14. nóvember og staðsetningin er sem fyrr Barcelona.Síðustu ár hefur Microsoft Íslandi staðið fyrir hópferð á þessa ráðstefnu og vel hefur tekist...
 • Þróunaraðilar

  Hvað er Imagine Cup ?

  • 0 Comments
  Hefur þú heyrt talað um Imagine Cup ? Veistu hvað það er ? Komin er ný vefsíða , á Microsoft4Me , sem sýnir m.a. verkefnin frá USA sem kepptu til úrslita, myndskeið af kynningu þeirra og fleira. Imagine Cup er keppni sem ætluð er framúrskarandi nemendum...
 • Þróunaraðilar

  Lærðu að búa til Silverlight á vefnum

  • 0 Comments
  Nú er kominn tími til að fara skoða Silverlight ! Beta útgáfan, sem allir hafa beðið eftir, af Silverlight 2.0 er komin á markað og nú er ekki seinna að vænna en að skoða málið. Á hinum magnað vef silverlight.net má finna allt sem til þarf, en hér getur...
 • Þróunaraðilar

  Visual Studio 2008 & .NET Framework 3.5 sp1 beta

  • 0 Comments
  Nú nýlega komu, .NET 3.5 sp1 beta og VS 2008 sp1, á markað. Það hefur gengið mikið á í herbúðum Microsoft við að koma þessu á koppinn en það er stefnan að lokaútgáfa þessara tveggja lausna komi í sumar. Útgáfan hins vegar sem hér um ræðir hefur að geyma...
 • Þróunaraðilar

  Windows Communication Foundation

  • 0 Comments
  Windows Communication Foundation (WCF) er leið Microsoft til unified programming model til að byggja service-oriented hugbúnaðarlausnir. WPC gerir þróunaraðilum kleift að búa til öruggari, áreiðanlegri, transacted lausnir virka á mismunandi stýrikerfum...
 • Þróunaraðilar

  Expression 2 pakkinn er kominn

  • 0 Comments
  Ef þú ert vefari, af hvaða tagi sem er, þá mælum við með að þú kíkir á Expression 2 pakkann ! Expression vörurnar hafa yfir 100 nýja hluti (e. features) sem og stuðning við að gera flotta hluti með Microsoft Silverlight tækninni. Nep Silverlight er...
 • Þróunaraðilar

  .NET 3.5 enhancements training kit

  • 0 Comments
  Visual Studio & .NET Framework evangelism teymið hefur endurútgefið .NET 3.5 Enhancements Training Kit , en það á að virka með Visual Studio 2008 SP1 & .NET 3.5 SP1 Beta 1 ! Apríl Preview útgáfunni hefur verið sótt alls 13,000 sinnum. Í þessari...
Page 4 of 4 (89 items) 1234