Þróunaraðilar

Allt sem tengist forritun á Microsoft platforminu
 • Þróunaraðilar

  Travelling salesman til Íslands

  • 2 Comments
  Ef þú hefur áhuga á nýsköpun og tækni þá er þetta eitthvað fyrir þig ! Þann 18. nóvember er fyrirhugað að The travelling salesman komi á klakann til...
 • Þróunaraðilar

  Visual Studio 2010 Power Tools

  • 1 Comments
  Oft má finna viðbætur við Visual Studio sem geta aðeins auðveldað okkur vinnuna og ein af þeim er Power Tools. Einn góður fídus er sérstaklega ætlaður til að auðvelda framsetningu...
 • Þróunaraðilar

  Allt um Microsoft vefþróun

  • 1 Comments
  Fyrir þá sem hafa áhuga eða starfa af vefþróun í Microsoft umhverfunum ættu að kynna sér nýjustu vefsíðuna um vefmál. Þarna má finna allt er varðar vefþróun í MIcrosoft umhverfunum s.s. viðburði, námskeið, þróunartól, samfélagsumræður o.s.frv. Kíktu...
 • Þróunaraðilar

  Developing Silverlight Line of Business Applications - David Platt

  • 0 Comments
  Allir þeir sem hafa áhuga á að kynna sér Silverlight er hér með bent á 3ja daga námskeið (12., 13., og 14. okt) sem heiðursmaðurinn David Platt (Why software sucks) heldur í samvinnu...
 • Þróunaraðilar

  Finna villur......debugging

  • 0 Comments
  Ef þú hefur litla sem enga reynslu af villuleit (e. debugging) þá er þetta færslan sem kemur þér á bragðið. Hér má finna góða samantekt á öllum helstu skrefunum sem skipta máli þegar kemur að því að debugga kóða.
 • Þróunaraðilar

  Stærsta vefráðstefna Microsoft 2011

  • 0 Comments
  Árlega fer fram stærsta vefráðstefna Microsoft, í Las Vegas, en þar koma saman allir helstu sérfræðingar á sviði vefþróunar og hönnunar í heiminum í dag....
 • Þróunaraðilar

  Fyrirspurnir með LINQ

  • 0 Comments
  Eitt af því áhugaverðara sem Microsoft hefur gert, á sviði gagnavinnslu, undanfarin ár er fyrirspurnarmálið LINQ (e. language integrated query). LINQ er hluti af hinu nýja .NET framework 3.5. Einn helsti kosturinn við LINQ er sá að gögnin geta verið í...
 • Þróunaraðilar

  Microsoft kynnir Windows Azure

  • 1 Comments
  Microsoft svipti nú nýlega hulunni af Windows Azure, netstýrikerfi sem verður grunnurinn að aukinni áherslu fyrirtækisins á veflausnir. Slíkar lausnir byggja á því sem kallað er „cloud computing“, sem þýða má sem „tölvuský“. Tölvuský eru í raun nettengd...
 • Þróunaraðilar

  Windows Azure námskeið með David Platt - Apríl 2011

  • 0 Comments
  Dagana 5.-7. apríl verður David Platt með Windows Azure námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá er Windows Azure, cloud platform Microsoft...
 • Þróunaraðilar

  Internet Explorer 8

  • 1 Comments
  Allir ættu að kannast við Internet Explorer en vafrinn er sá mest notaði í heiminum í dag. Nú nýlega kom á markaðinn ný útgáfa af vafranum eða IE 8. Þessi útgáfa er mikil framför af annars góðum vafra en nú er hann öflugri, öryggari og auðveldari í notkun...
 • Þróunaraðilar

  Microsoft kynnir Visual Studio 2010 og .NET framework 4.0

  • 1 Comments
  Nú nýlega kynnti Microsoft Corporation væntanlegar útgáfur af þróunartólunum sínum þ.e. Visual Studio 2010, .NET framework 4.0 og Visual Studio Team System 2010 (VSTS betur þekkt sem Rosario). Nýi hugbúnaðurinn á að hafa marga spennandi hluti sem einfalda...
 • Þróunaraðilar

  Visual Studio 2008 & .NET Framework 3.5 sp1 beta

  • 0 Comments
  Nú nýlega komu, .NET 3.5 sp1 beta og VS 2008 sp1, á markað. Það hefur gengið mikið á í herbúðum Microsoft við að koma þessu á koppinn en það er stefnan að lokaútgáfa þessara tveggja lausna komi í sumar. Útgáfan hins vegar sem hér um ræðir hefur að geyma...
 • Þróunaraðilar

  Þróun fyrir Windows 7

  • 1 Comments
  Eins og flestir vita, þá er væntanleg ný útgáfa af Windows stýrikerfinu fljótlega. Nú þegar er komin Beta útgáfa sem hefur reynst vel hjá þeim sem hafa prófað hana. Breytingarnar frá Windows Vista eru töluverðar og margar spennandi nýjungar í boði s.s...
 • Þróunaraðilar

  Yfir 350 fyrirlestrar frá TechEd Europe komnir á netið

  • 0 Comments
  Hvort sem þú gast mætt á TechEd, sem fram fór í Berlín í nóvember sl., eða ekki þá getur þú fundið alla fyrirlestrana á netinu. Allir fyrirlestrarnir...
 • Þróunaraðilar

  Styttist í MIX 2009

  • 1 Comments
  MIX ráðstefnan er sú stærsta sem Microsoft heldur árlega fyrir vefþróunaraðila og vefhönnuði. Hér koma saman allir helstu sérfræðingarnir á þessu sviði og gefa þér tækifæri til að hafa áhrif á framtíð vefsins. Það er enginn annar er en Scott Guthrie,...
 • Þróunaraðilar

  Silverlight 2 RC0 komið!

  • 0 Comments
  Já það er komið að því sem margir hafa beðið eftir en Silverlight 2 er komið í release candiate 0 og því styttist í RTM útgáfuna. Allar upplýsingar um útgáfuna má finna hér . En þá mælum við einnig með að þið kíkið á vefinn hjá meistara Scott Guthrie...
 • Þróunaraðilar

  Microsoft Web Camps - frítt kennsluefni

  • 0 Comments
  Microsoft Web Camps eru viðburðir og eða þjálfunarbúðir þar sem kennt er að útbúa vefsíður með nýjustu veftækninni frá Microsoft s.s. WebMatrix, HTML5, ASP...
 • Þróunaraðilar

  Viltu vinna Windows Phone 7 - taktu þátt í smá könnun

  • 2 Comments
  Microsoft Íslandi hefur mikinn áhuga á að fá ykkar athugasemdir við því sem við erum að gera. Nú leitum við til þróunaraðila s.s. atvinnu, áhuga og nemenda í...
 • Þróunaraðilar

  Tech Ed EMEA Developers

  • 0 Comments
  Þá er komin tímasetning á hina geysivinsælu Tech Ed fyrir þróunaraðila. Ráðstefnan verður haldin dagana 10.-14. nóvember og staðsetningin er sem fyrr Barcelona.Síðustu ár hefur Microsoft Íslandi staðið fyrir hópferð á þessa ráðstefnu og vel hefur tekist...
 • Þróunaraðilar

  Stillingar til að auka afköst Windows Server 2008 (M.a. Hyper v)

  • 0 Comments
  Í þessu skjali má finna upplýsingar um alla helstu stillingar parametrana sem og mögulegar útkomur af notkun þeirra á Windows Server 2008. Öllum stillingunum er lýst vel til þess að gera þér kleyft að velja réttu stillingarnar á netþjóninum hvort sem...
 • Þróunaraðilar

  Microsoft Lync Developer Center

  • 0 Comments
  Arftaki Communicatorsins, Lync, er kominn með vefsvæði fyrir þróunaraðila sína á MSDN. Ef þig vantar einhverjar upplýsingar varðandi þróun tengda Lync, þá mælum...
 • Þróunaraðilar

  Viltu þróa fyrir Windows Phone 7 series

  • 0 Comments
  Nú er ekkert að vanbúnaði, Microsoft er þessa dagana að leggja lokahönd á þróun næstu kynslóðar síma sem kallast Windows Phone 7 series en þar má m.a. tengjast vinum sínum á Facebook, leita með Bing leitarvélinni, spila uppáhalds tónlistina þína fyrir...
 • Þróunaraðilar

  Microsoft Silverlight 3

  • 1 Comments
  Flestir ættu orðið að kannast við Silverlight frá Microsoft en þetta platform hefur á aðeins fáeinum mánuðum þróast hratt og lítur betur og betur út með hverjum deginum. Í mars síðast liðnum var kynnt þriðja útgáfan, á MIX ráðstefnunni , sem er árleg...
 • Þróunaraðilar

  Lærðu Windows Azure með Scott Guthrie, Dave Campbell og Mark Russinovich

  • 0 Comments
  N.k. þriðjudag (13, des) verða þeir Scott Guthrie, Dave Campbell og Mark Russinovich með live fyrirlestur um Windows Azure, cloud platform Microsoft. Áhugasamir geta fylgst með þessu á netinu og er aðgangur...
 • Þróunaraðilar

  Það besta frá TechEd

  • 0 Comments
  Fyrir þá sem ekki komust á TechEd í fyrra, þá hefur Microsoft Íslandi ákveðið að halda "Það besta frá TechEd 2008" þar sem margir spennandi fyrirlestrar verða í boði. Ráðstefnan fer fram dagana 19. og 20. janúar og það á Grand Hótel Reykjavík. Sem dæmi...
Page 1 of 4 (89 items) 1234